Fréttir

Helgarferð

Starfsmenn í helgarferð á Illugastaði helgina 20-22 okt.sl.

Blikkrás ehf 20 ára

Blikkrás ehf var stofnuð og hóf starfsemi 2.janúar 1986.Var hún fyrst rekið sem sameignarfélag í eigu míns, Odds Helga Halldórssonar og Karls Magnússonar.  Karl flutti svo til Reykjavíkur og það var 16.

Námskeið í hljóð og hljóðdeyfing í loftræstikerfum

Samkvæmt áætlunar fyrirtækisins um endurmenntun, sátu starfsmenn Blikkrásar námskeið um hljóð og hljóðdeyfingu í loftræstikerfum.Námskeiðið var haldið 3.og 4.mars í samvinnu við Fræðslumiðstöð málmiðnaðarins,.

Öskudagur

Öskudagurinn var mjög skemmtilegur eins og alltaf, hingað komu 130 lið, samtals 527 börn og fengum við að heyra og sjá ýmsar útgáfur af Silvíu Nótt ásamt fjöldan allan af fallegum búningum, góðum söng og hljóðfæraleik.

Brunahönnun loftræstikerfa

Í samræmi við endurmenntunarstefnu fyrirtækisins sátu starfsmenn Blikkrásar námskeið um brunahönnnun loftræstikerfa.Námskeiðið var haldið 17.og 18.feb.í samvinnu við Fræðslumiðstöð málmiðnaðarins,.

Öskudagur

Öskudagurinn var líflegur hér að vanda, hingað komu samtals 511 krakkar í 117 liðum og tóku þau öll þátt í okkar árlegu söngkeppni.

Öskudagur

Krakkar munið eftir söngkeppni okkar á Öskudaginn

Heilbrigðisstofnunin á Siglufirði

Erum byrjuð á tilboði okkar hjá Heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði tveir til þrír  menn verða þar á næstu vikum.

Blikkrás ehf 20 ára í dag 2. janúar

Blikkrás ehf.fagnar 20ára afmæli í dag Hér er  Oddur Helgi með blómakörfu frá starfsmönnum Blikkrásar.