08.03.2011
Að venju tökum við á móti liðum frá kl.7.30-12.00 á Öskudaginn, í dómnefnd eru allir starfsmenn Blikkrásar, og
fá bestu liðin pizzuveislu í verðlaun.Hvetjum alla smá sem stóra að koma vel undirbúna og taka lagið fyrir okkur.
19.02.2010
Að venju var líf og fjör á Öskudaginn hér hjá okkur, 462 litskrúðug börn heimsóttu okkur úr 137 liðum
og tóku allir þátt í söngkeppni okkar,
þrjú stiga hæðstu liðin samtals 23 börn hafa fengið sent gjafabréf frá Greifanum (pizza og gos)
Myndir frá Öskudeginum er hægt að skoða hér til hliðar undir myndir.
19.02.2010
Að venju var líf og fjör hjá okkur á Öskudaginn, hingað komu samtals 468 börn í 137 liðum
og tóku þau öll þátt í söngkeppni okkar.í fyrsta sæti var lið Eikar Haraldsdóttur Akureyri
í öðru sæti lið Örnu Karelsdóttur Hrfnagili
í þriðja sæti lið Lottu Helgadóttur Svalbarðseyri
Samtals voru 23 börn í þessum þremur liðum og er búið að senda þeim gjafabréf frá Greifanum (pizzu og gos)
Þökkum öllum fyrir litrikan og skemmtilegan söng.
08.02.2010
Krakkar munið eftir okkur!
því að venju verður á Öskudaginn hin árlega söngkeppni Blikkrásar frá kl.07,30-12,00
Starfsfólkið leggur niður vinnu og sest í dómarasæti.
26.01.2010
Smíðum stjörnur og annað jólaskraut
14.12.2009
Förum í jólafrí!
Lokum kl.16.00 þriðjudaginn 22.desember nk.Opnum aftur hress og kát á nýju ári kl.12.30 mánudaginn 4 janúar.Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og þökkum
viðskiptin á árinu sem er að líða
.
22.10.2008
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson heimsótti Blikkrás á ferð sinni um Akureyri í sl.viku.
22.10.2008
Stærsta verkefni okkar í dag er menningarhúsið á Akureyri, þessi mynd er tekin við undirskrift samnings.
23.05.2008
Í janúar sl.átti Bjarni 20 ára starfsafmæli, var honum af því tilefni afhend peningagjöf.þökkum við honum fyrir vel unnin störf.
23.05.2008
Í ágúst sl.átti Jón Rúnar 20 ára starfsafmæli hjá fyrirtækinu, og fékk hann að launum peninga upphæð. Þökkum við honum fyrir vel unnin störf.