Til okkar núna komu 398 söngvarar í 115 liðum. Við höfum alltaf valið þrjú lið, sem okkur hefur fundist syngja best, Hér til vinstri á síðunni i myndaalbúm er hægt að skoða myndir frá Öskudeginum
Í ár voru það fjögur lið sem við verðlaunuðum, með pizzuveislu hjá Greifanum, Þökkum við öllum þeim sem komu og glöddu okkur með söng sínum.